Myndasafn og fróðleikur
Ryksugan
Þurrhita ryksuga með allt að 60°C heitu lofti. Hitinn veldur því að sýklar nái síður festu og að t.d. egg vegglússins (e. bed bugs) klekist út.
Mjúkur bursti
Mjúkir þræðir á burstanum gæta þess að efnið á dýnunni sjálfri verði fyrir skaða. 30.000 snúningar á mínútu hjálpa við að losa bakteríur, húðflögur og ryk sem liggur á dýnunni.
Gufuhreinsun
Svo hægt sé að ná erfiðustu blettunum er notast við gufuhreinsitæki og kemur það í veg fyrir að bleyta dýnuna of mikið sem veldur langvarandi skaða innvortis.